Saurbæjarland/Heimar - Hótel Glymur , Akranes
350.000.000 Kr.
Atvinnuhúsnæði
27 herb.
1428 m2
350.000.000
Stofur
Herbergi
27
Baðherbergi
Svefnherbergi
Byggingaár
1994
Brunabótamat
553.550.000
Fasteignamat
181.600.000

Croisette Real Estate Partner kynnir:

Hotel Glymur
Concrete 2-storey house 2066.6 sq m with a beautiful view.
Enter a large open space with a reception, bar, lounge and two dining rooms.
In a separate corridor, there are three parquet-floored double rooms, two of which are suites that share a bedroom, a tiled bathroom and a large sofa, with access to a nice terrace.
Upstairs is a spacious carpeted staircase,
On the upper floor, there are 21 double rooms with a lounge, tiled bathroom and sleeping loft.
A fun outdoor area with two hot tubs,

Staff house
good facilities for employees in an aluminum-clad building not far from the hotel,
Tiled entrance hall from which you enter a common room with lounge and kitchen, separate corridors with 4 bedrooms and a bathroom. cloth on the floors, hot tub on the terrace.


Hótel Glymur
Steinsteypt 2ja hæða hús 2066,6 fm með með fallegu útsýni.
Komið er inní stórt opið rými með gestamóttöku, bar, setustofu og tveim borðsölum.
Á sérgangi eru þrjú parketlögð tveggjamanna herbergi, þar af tvær svítur sem skiptast svefnherbergi, flísalagt baðherbergi og stóra setusofu, með útgengt á góða verönd.
Uppá efrihæðina liggur rúmgóður teppalagður stigi,
Á efri hæð eru 21 parkertlögð tveggjamanna herbergi með setustofu, flísalögðu baðherbegi og svefnlofti,  
Skemmtilegt útisvæði þar sem eru tveir heitir pottar,

Starfsmannahús
góð aðstaða fyrir starfsmenn í álklæddu húsi sem stendur skammt frá hótelinu,
Flíslagt andyri með snyrtingu þaðan er gengið inní alrými með setustofu og eldhúsi, gangar til sitt hvorrar handar með 4 herbergum og baðherb. dúkur á gólfum, heitur pottur á verönd.

https://www.hotelglymur.is/ 


Nánari upplýsingar veitir Styrmir Bjartur Karlsson, löggiltur fasteignasali í síma 899 9090 eða styrmir@croisette.is og einnig í síma 569 9090 og allir@croisette.is

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
Senda fyrirspurn vegna

Saurbæjarland/Heimar - Hótel Glymur

Styrmir Bjartur Karlsson
Framkvæmdastjóri og lfs.