CROISETTE HOME KYNNIR FALLEGA OG VEL SKIPULAGÐA 62.3FM TVEGGJA HERBERGJA ÍBÚÐ Á JARÐHÆÐ.
FRAMKVÆMNDIR VERÐA GERÐAR Á HÚSINU Í SUMAR, GLUGGASKIPTI OG HÚSIÐ STEINAÐ.
Lýsing á eign:
Forstofa með parketi á gólfi.
Stofa er rúmgóð með parketi.
Baðherbergið er með nýlegri hvítri innréttingu. flísar á gólfi.
Eldhús er með nýlegri svartri innréttingu og tækjum. Parket á gólfi.
Herbergi er með parketi á gólfi.
-Sér geymsla inn á gangi.
-Sameiginlegt þvottaaðstaða í kjallara húsins
-Hægt að kaupa innbú aukalega ef þess er óskað
-Skipt um eldhús 2021
-Skipt um parked 2021
-Skipt um baðinnréttingu 2021
Frábær staðsetning og stutt í alla helstu þjónustu
Nánari upplýsingar veitir Ástþór Helgason S. 898-1005 astthor@croisette.is og Styrmir Bjartur Karlsson, löggiltur fasteignasali, S. 899 9090, Netfang: styrmir@croisette.is og einnig í síma 569 9090 og allir@croisette.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.