Croisette.Home kynnir í einkasölu Vogasel 1.Fastanúmer F2054427 & F2277080
Húsið er nýtt sem einbýli í dag en er parhús.
F2277080 er 270,5m2.
F2054427 er 170,3m2.
Samtals: 440,8m2.
SMELLTU HÉR TIL ÞESS AÐ FÁ SÖLUYFIRLITEign á einum besta stað í Seljahverfinu í Breiðholti. Hliðiná Ölduselsskóla og Íþróttasvæði ÍR.
Stutt í alla þjónustu og skóla.
Einstök staðfesting sem er í botnlanga inní öðrum botnlanga.
2 bílastæði fyrir framan húsið og 3 önnur fyrir framan húsið á götunni.
Húsið bíður uppá mikla möguleika.
Húsið er nýtt núna sem gistirými og mikið af herbergjum á tveimur fastanúmerum. Hægt er að skipta húsinu upp í 2 einingar og hægt að hafa 3-4 leigurými.
Samanlagt fasteignamat fyrir 2022 er 143.250.000 kr.
Fyrirhugað fasteignamat fyrir 2023 er 173.500.000 kr.Svona hús koma mjög sjaldan á sölu í þessu hverfi sem eru með skóla og útivistarsvæði hliðiná.
Nánari upplýsingar veitir Styrmir Bjartur Karlsson, lfs í s. 899 9090 og í [email protected]Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.