Nýlendugata 45, 101 Reykjavík (Miðbær)
139.000.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á þremur hæðum
8 herb.
183 m2
139.000.000
Stofur
2
Svefnherbergi
5
Baðherbergi
3
Inngangur
Sér
Byggingaár
1938
Brunabótamat
84.670.000
Fasteignamat
103.050.000
Opið hús: 12. desember 2023 kl. 17:00 til 18:00.

Opið hús: Nýlendugata 45, 101 Reykjavík. Eignin verður sýnd Þriðjudaginn 12. Desember 2023 milli kl. 17:00 og kl. 18:00.

Croisette.home kynnir í einkasölu eignina Nýlendugata 45, 101 Reykjavík.

Fallegt og mikið endurnýjað sjö herbergja einbýli í miðbæ Reykjavíkur.
Stutt í alla þjónustu og veitingastaði. 
Aukaíbúð í kjallara.  Húsið er bárujárnsklætt timburhús á steyprum kjallara.  Húsið er á þremur hæðum og sérstandandi bílskúr.  Afgirtur bakgarður með sólpalli.   
Fasteignin er skráð alls 183,6 fm.  Íbúðarrými mælist 163,2 fm og sérstæður bílskúr 20,4 fm.  Eignarlóð með sérbílastæðum. 

SMELLTU HÉR TIL AÐ FÁ SÖLUYFIRLIT

Bílskúrinn er innréttaður sem stúdíóíbúð. 
Bæði kjallarinn og bílskúrinn er í útleigu í dag. Hægt er að opna auðveldlega á milli aðalhæðar og kjallara ef menn kjósa að nýta húsið sem einbýli. 
Tekjur af leigueiningum eru góðar. 

Aðalhæð: Forstofan er flísalögð og með fatahengi. Lagnir eru til staðar til að tengja fyrir gólfhita undir flisum í forstofu og í holi fyrir framan forstofu. Hol fyrir framan forstofu, flísar á gólfi, góðir fataskápar. Útgengt er þaðan á verönd.
Baðherbergi, flísar á gólfi, sturta og falleg innrétting. Samliggjandi stofa, borðstofa og eldhús, fallegir gluggum, gegnheilt olíuborið eikarparket á gólfi.
Eldhúsið er með fallegri sérsmíðaðri eikarinnréttingu, granít borðplötur, gott skápapláss og gegnheilt ólíuborið eikarparket á gólfi. Í eldhúsi er stór og falleg gaseldavél og er gaskútur fyrir utan hús.
Útgengt er frá flísalögðum gangi út í garð.  Garðurinn er vel hirtur og er með stórum sólpalli.
Efri hæð: Fallegur stigi leiðir upp á efri hæð. Þrjú rúmgóð herbergi, gegnheilt olíuborið eikarparket á gólfi
Kjallari: Stigi frá holi leiðir niður í kjallara. Enn einnig er sérinngangur í kjallara. Gott þvottahús, flotað gólf. Rúmgott herbergi, upprunalegar gólffjalir á gólfi. Herbergi, eikarparket á gólfi.
Flísalagt baðherbergi með baðkari og fallegri hvítri innréttingu. Geymsla. 

Endurbætur:
- Árið 2004 var efri tvær hæðirnar teknar í gegn, Inga Sigurjónsdóttir arkitekt hjá Stúdíóhring sá um hönnun. Skipt var um, rafmagn, lagnir, ofna, einangrun, panil ásamt því sem stiginn var færður til á nýjan stað. . Stiginn var smíðaður af Vélsmiðju Konráðs í Hafnarfirði.
- Árið 2010 var skipt um skólplagnir og hellur fyrir framan hús. Einnig var skipt um útdyrahurð á sama ári.
- Árið 2011/2012 var baðherbergið á aðalhæðinni endurnýjað.
- Árið 2013 var skipt um hliðarhurð í bílskúr og tvískipt útidyrahurð sett í kjallarainngang.
- Árið 2014 var allt húsið málað að utan.
- Flestir gluggar hússins hafa verið endurnýjaðir á þessu tímabili. 
- 2020 útbúin aukaibúð í kjallara og bílskúr
- 2022. Farið yfir tengla og rafmagn í kjallara. 
- 2023. Ný innrétting inná baði í kjallar með nýjum blöndunartækjum.

Fyrirhugað fasteignamat fyrir 2024 er 127.150.000 kr. 

Nánari upplýsingar veita: 

Styrmir Bjartur Karlsson, Framkvæmdastjóri og lfs. í síma 899 9090 eða [email protected] 
Einnig er hægt að senda fyrirspurn á [email protected] 


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Croisette home fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
 - Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
 - Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
 - Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
 - Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
 - Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af væntanlegu brunabótamati, þegar það er lagt á.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.