Croisette Iceland logo
Skráð 2. júlí 2025
Söluyfirlit

Ármót 0

Jörð/LóðSuðurland/Hvolsvöllur-861
1871879.2 m2
Verð
1.300.000.000 kr.
Fermetraverð
694 kr./m2
Fasteignamat
1.615.000 kr.
Brunabótamat
912.200.000 kr.
Mynd af Karl Lúðvíksson
Karl Lúðvíksson
Sölustjóri - Íbúðareignir
Garður
Margir inngangar
Fasteignanúmer
2195181
Húsgerð
Jörð/Lóð
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Gott
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Margir inngangar
CROISETTE - KNIGHT FRANK kynna í einkasölu Ármót sem er eitt glæsilegasta hrossabú landsins. Jörðin er í heildina tæpir 490 hektarar og á henni standa nokkrar fasteignir þar á meðal 300 fm glæsilegt gistihús, 1900 fm hesthús, glæsilegt veiðihús, 1000 fm reiðhöll, stórum bar og veislusalur sem rúmar allt að 250 manns. Jörðin á hlut í neðsta svæði Eystri Rangár og er veiðisvæðið á landi Ármóta kallað í daglegu tali Eystri bakki Hólsár. Þetta er líka ein besta gæsaveiðijörð á landinu og er öll aðstaða fyrir gæsaskyttur til fyrirmyndar. 

Nánari upplýsingar um jörðina, hlunnindi, fasteignir og annað sem tilheyrir rekstrarfélaginu Ármótabúið ehf veitir Karl Lúðvíksson löggiltur fasteignasali í síma 663-6700, tölvupóstur kalli@croisette.is.


Heildaryfirlit yfir fasteignir Ármóta:
1. Gistihús 300 fm - Glæsileg eign sem var tekin í gegn 2018. Í húsinu eru 6 stór herbergi þar af tvö með baðherbergi, þrjú önnur baðherbergi, stórt eldhús, matsalur fyrir 20-25 manns, stór koníakstofa og borðsalur.
2. Starfsmannahús 158 fm - Byggt við gistihúsið og þar er eitt stórt herbergi, skrifstofa, baðherbergi, stofa og eldhús með góðum borðkrók. Að auki er tveggja herbergja íbúð með sérinngangi.
3. Reiðhöll 1000 fm - Glæsileg reiðhöll með öllum búnaði.
4. Minni hesthúsin 198 fm - Yfirhalning 2001, rúmar 20 hross.
5. Stærra hesthúsið 1900 fm - glæsilegt hesthús með öllum þeim búnaði og aðstöðu sem þarf. Rými fyrir um 100 hesta.
6. Stór skemma - stærð hennar er inní skráðum fermetrafjölda aðalhesthúss.
7. Hlaða (450 fm) -  byggð við hesthúsin var tekin í gegn 2001 en fermetrafjöldin þar er inní skráðum fermetrafjölda aðalhesthúss. 100 fm starfsmannaíbúð er á milli hlöðu og hesthúss.
8. Auka gistirými - Tvö nýleg 40 fm smáhúsi standa vestur við reiðhöllina.

Ármótum fylgir einnig allt lausafé svo sem vinnuvélar, sexhjól og þau tæki sem eru á staðnum og notuð eru á jörðinni.

Hlunnindi og fylgihlutir:
Jörðin á stóran hlut í veiðirétti Eystri bakka Hólsár, þarna er mikil gæsaveiði, samþykktur byggingarréttur liggur fyrir á tveimur 300 fm fasteignum á jörðinni og á jörðinni er einnig öflug borhola með köldu vatni.  Ármót hefur mikla möguleika að vaxa í ferðaþjónustu fyrir bæði hestaferðamenn, stangveiðimenn, skotveiðimenn, ævintýraferðir, hálendisferðir og fleira án viðbótarfjárfestingar. 

Nánari upplýsingar veita: 
Karl Lúðvíksson í síma 6636700, tölvupóstur kalli@croisette.is.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Croisette home fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
 - Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
 - Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
 - Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
 - Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
 - Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af væntanlegu brunabótamati, þegar það er lagt á.
 
610000 m2
Fasteignanúmer
2195181
Húsmat
12.300.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 1958
300 m2
Fasteignanúmer
2195181
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
43.350.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Brunabótamat
122.550.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2010
1000 m2
Fasteignanúmer
2195181
Byggingarefni
Stál
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
41.600.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Brunabótamat
172.000.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1980
110.4 m2
Fasteignanúmer
2195181
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
34.750.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Brunabótamat
46.200.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2010
90 m2
Fasteignanúmer
2195181
Byggingarefni
St+málmur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
3.790.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Brunabótamat
15.600.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1982
47.7 m2
Fasteignanúmer
2195181
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Brunabótamat
15.250.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2018
40 m2
Fasteignanúmer
2195181
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
10.350.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Brunabótamat
23.150.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1993
198 m2
Fasteignanúmer
2195181
Byggingarefni
Stál
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
8.110.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Brunabótamat
34.200.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2018
40 m2
Fasteignanúmer
2195181
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
10.350.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Brunabótamat
23.150.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2001
2053.1 m2
Fasteignanúmer
2195181
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
112.850.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Brunabótamat
460.100.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
© Copyright 2025 - Croisette Iceland
Knúið af
Fasteignaleitin