Croisette Iceland logo

Um okkur

Fagleg fasteignaráðgjöf

Croisette - Knight Frank er alþjóðlegt ráðgjafarfyrirtækið í fasteignaiðnaðinum og við erum fulltrúar framsæknustu aðila í greininni.

Okkar tengslanet er mjög sterkt og við vinnum ávallt í lausnum.

Hópurinn okkar býður upp á þverfaglega fasteignaráðgjöf.

Framúrskarandi þekking okkar á markaðinum og sameiginleg hæfni á mismunandi viðskiptasvæðum fyrirtækisins gerir okkur kleift að veita markaðsupplýsingar í verðmati og greiningum á skilvirkan hátt.

Þetta styður síðan ákvarðanatökuferli viðskiptavina okkar.

Croisette - Knight Frank er samstarfsaðili Íslandsstofu með að veita erlendum fjárfestum upplýsingar mikilvægar fyrir ákvörðunartöku þegar kemur að fasteignaviðskiptum á hérlendis.

Croisette Knight Frank á Íslandi er sérstakur samstarfsaðili Cushman/Wakefield, CBRE og Savills á Íslandi.

Í samræmi við alþjóðlegt samstarf okkar við Knight Frank störfum við einnig samkvæmt fjölda alþjóðlegra reglna – þú getur fundið þær hér: https://www.knightfrank.com/legals/global-policies

Einnig er hægt að kynnast okkur betur á:

https://www.knightfrank.com/iceland

Styrmir Bjartur Karlsson
Styrmir Bjartur Karlsson
Framkvæmdastjóri og lfs.
Skoða eignaskrá ––>
Karl Lúðvíksson
Karl Lúðvíksson
Sölustjóri - Íbúðareignir
Skoða eignaskrá ––>
Davíð Ólafsson
Davíð Ólafsson
Sölustjóri - atvinnueignir
Skoða eignaskrá ––>
Elín Auður Traustadóttir
Elín Auður Traustadóttir
Associate & lfs
Skoða eignaskrá ––>
Jóhann Axel Thoranensen
Jóhann Axel Thoranensen
Aðstoðarmaður fasteignasala
Skoða eignaskrá ––>
© Copyright 2025 - Croisette Iceland
Knúið af
Fasteignaleitin