Croisette Iceland logo
Skráð 2. júlí 2025
Söluyfirlit

Tryggvabraut 24

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
51.7 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
31.900.000 kr.
Brunabótamat
24.000.000 kr.
Mynd af Karl Lúðvíksson
Karl Lúðvíksson
Sölustjóri - Íbúðareignir
Byggt 1973
Garður
Sameiginlegur
Fasteignanúmer
2511752
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Númer íbúðar
7
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ekki vitað
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
CROISETTE – KNIGHT FRANK kynnir til sölu íbúðir á 2. og 3. hæð í lyftuhúsi við Tryggvabraut 24 á Akureyri( íbúðir 202, 307, 309). Um er að ræða fullbúnar íbúðir í endurnýjuðu húsi þar sem gerðar voru tuttugu orlofsíbúðir á árunum 2020–2021. Hver íbúð er skráð með starfsleyfi og getur hentað jafnt til eigin nota sem og til útleigu. Möguleiki er á að fylgifé og bókanir fylgi með við sölu. Íbúðirnar hafa fengið góðar umsagnir og einkunnir á bókunarvefum. Nánari upplýsingar veita, Karl Lúðvíksson, löggiltur fasteignasali í s. 663-6700 eða kalli@croisette.is og/eða Eva Margrét Ásmundsdóttir, löggiltur fasteignasali í s. 822-8196 eða eva@croisette.is 

SMELLTU HÉR TIL AÐ SÆKJA SÖLUYFIRLIT


Anddyri: Er með fataskáp eða fatahengi, eftir fyrirkomulagi. Harðparket á gólfi.
Eldhús: Snyrtileg innrétting með efri- og neðriskápum og helstu tækjum: ísskáp, bakaraofni, helluborði, háfi og uppþvottavél. Harðparket á gólfi.
Stofa og borðstofa: Opið og bjart alrými með tengingu við eldhús. Harðparket á gólfi.
Svefnherbergi: Svefnrými er inn af stofu og er gluggalaust, hægt að ganga inn . Harðparket á gólfi.
Baðherbergi: Er inn af anddyri með sturtu, glervegg, upphengdu salerni og innréttingu við vask. Í sumum baðherbergjum er handklæðaofn. Flísar á gólfi.

Í sameign er verönd með heitum pottum, grillaðstaða og skjólgóðir setkrókar. Sér upphituð skíðageymsla fylgir hverri íbúð. Í sameign eru einnig þvottavél og þurrkari. Hiti, rafmagn og öryggiskerfi eru innifalin í hússjóði.

Athugið:
Myndir í auglýsingunni eru samantekt frá þremur eignum sem eru til sölu í húsinu, nánar tiltekið eignum nr. 202, 307 og 309.

Nánari upplýsingar veita: 
Karl Lúðvíksson, löggiltur fasteignasali í s. 663-6700 eða kalli@croisette.is 
Eva Margrét Ásmundsdóttir, löggiltur fasteignasali í s. 822-8196 eða eva@croisette.is 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Croisette home fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
 - Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
 - Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
 - Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
 - Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
 - Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af væntanlegu brunabótamati, þegar það er lagt á.

Sambærilegar eignir

Opna eign
Image
Opna eign
Tryggvabraut 24
600 Akureyri
50.2 m2
Fjölbýlishús með sameiginlegum inngangi
211
Fasteignamat 30.850.000 kr.
Tilboð
© Copyright 2025 - Croisette Iceland
Knúið af
Fasteignaleitin