Croisette Iceland logo
Skráð 7. júlí 2025
Söluyfirlit

Dvergshöfði 4

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Árbær-110
Verð
Tilboð
Mynd af Davíð Ólafsson
Davíð Ólafsson
Sölustjóri - atvinnueignir
Sameiginlegur
Fasteignanúmer
2282437
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
1 - Samþykkt
CROISETTE - KNIGHT FRANK kynnir TIL LEIGU - Ný hágæða skrifstofubygging á frábærum stað við Dvergshöfða 4.


Til leigu nýja og stórglæsilega skrifstofubyggingu við Dvergshöfða 4 sem er nú í byggingu. Byggingin er vel staðsett og býður upp á fjölbreytta möguleika fyrir fyrirtæki sem vilja nýta sér sterka staðsetningu til framtíðar í hverfi sem er í hraðri uppbyggingu. Gert er ráð fyrir afhendingu á næstu 18-24 mánuðum.

Helstu kostir: Frábært staðsetning í nýjum kjarna, Borgarhöfða. Fjöldi bílastæða ofan- og neðanjarðar. Mikil þjónusta í nánasta umhverfi. Nútíma vinnuumhverfi sem býður uppá mikil gæði, góða dagsbirtu, hljóðvist og loftgæði.
Stærð: Um 10.500 m² umhverfisvottað hús á 7. hæðum.
Skipulag: Hlýleg og nútímaleg hönnun. Ekki er komin endanleg hönnun á innra skipulag og því möguleiki á þátttöku leigutaka í hönnun.
Aðstaða: Áhersla lögð á sjálfbærni og snjallausnir. 
Aðgengi: Fjöldi bílastæði ofanjarðar og neðanjarðar. Fyrsti áfangi Borgarlínunnar í innan við 5 mínútna göngufjarlægðar.
Umhverfi: Mikil þjónusta á svæðinu sem mun aukast enn frekar m.a mathöll og heilsugæsla. Stutt í almenningsamgöngur og stofnbrautir.

Þetta rými er tilvalið fyrir fyrirtæki í mismunandi atvinnugreinum sem þurfa gott vinnuumhverfi. Staðsetningin tryggir gott aðgengi og mikinn sýnileika á frábærum stað. 


Nánari upplýsingar veitir:
 Davíð Ólafsson, Sölustjóri - atvinnueignir, í síma 766-6633
, tölvupóstur david@croisette.is.


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:

Í húsaleigulögum nr. 36/1994 er kveðið á um heimild aðila kalla til skoðunaraðila til úttektar á húsnæðinu fyrir afhendingu. Croisette - Knight Frank bendir væntanlegum leigjendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Í tilfelli atvinnuhúsnæðis er ríkari heimild aðila að semja sig frá lögum og gildir þá ákvæði leigusamnings ef til ágreinnings kemur. 

 
Fasteignanúmer
2282437
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
1 - Samþykkt
Fasteignanúmer
2282437
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
06
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
1 - Samþykkt
Fasteignanúmer
2282437
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
1 - Samþykkt
Fasteignanúmer
2282437
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
07
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
1 - Samþykkt
Fasteignanúmer
2282437
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
03
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
1 - Samþykkt
Fasteignanúmer
2282437
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
08
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
1 - Samþykkt
Fasteignanúmer
2282437
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
04
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
1 - Samþykkt
Fasteignanúmer
2282437
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
09
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
1 - Samþykkt
Fasteignanúmer
2282437
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
05
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
1 - Samþykkt

Sambærilegar eignir

Opna eign
Til leigu
Image
Opna eign
Smiðshöfði 7
110 Reykjavík
192 m2
Lager - Iðnaðarhúsnæði
Tilboð
Opna eign
Image
Opna eign
Smiðshöfði 7
110 Reykjavík
192 m2
Lager - Iðnaðarhúsnæði
Tilboð
Opna eign
Til leigu
Image
Opna eign
Stórhöfði 23
110 Reykjavík
150 m2
Skrifstofuhúsnæði
Tilboð
Opna eign
Image
Opna eign
Dvergshöfði 4
110 Reykjavík
Verslunarhúsnæði
Tilboð
© Copyright 2025 - Croisette Iceland
Knúið af
Fasteignaleitin