Croisette Iceland logo
Opið hús:05. nóv. kl 17:00-18:00
Skráð 29. okt. 2025
Söluyfirlit

Sóleyjarimi 5

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
99.1 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
74.900.000 kr.
Fermetraverð
755.802 kr./m2
Fasteignamat
70.650.000 kr.
Brunabótamat
54.180.000 kr.
Mynd af Karl Lúðvíksson
Karl Lúðvíksson
Sölustjóri - Íbúðareignir
Byggt 2005
Þvottahús
Lyfta
Garður
Sameiginlegur
Fasteignanúmer
2271661
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Parket orðið nokkuð slitið.
CROISETTE - KNIGHT FRANK kynna í einkasölu góða og vel skipulagða 99 fm íbúð á fyrstu hæð við Sóleyjarima 5 í Grafarvogi. Íbúðin er í fjölbýli sem er einungis fyrir kaupendur 50 ára og eldri.  Þetta er snyrtileg íbúð með tveimur herbergjum, góðri stofu, baðherbergi og opnu eldhúsi.  Íbúðinni fylgir sérstæði í bílageymslu.  Stutt er í þjónustumiðstöðina í Spönginni sem er hinum megin við götuna.  Allar nánari upplýsingar veita Karl Lúðvíksson, löggiltur fasteignasali í s. 663-6700 eða kalli@croisette.is og Elín Auður Traustadóttir löggiltur fasteignasali í s: 858-0978 eða elin@croisette.is

SMELLTU HÉR TIL AÐ FÁ SÖLUYFIRLIT

SMELLTU HÉR TIL AÐ SKOÐA EIGNINA Í 3-D


Nánari lýsing:
Forstofa: Gengið beint inn af bílaplani.  Ágæt forstofa með flísum á gólfi.
Stofa: Opin stofa og útgengt út á suðursvalir. Parket á gólfi.
Eldhús: Upprunaleg innrétting, gott skápapláss, flísar á milli skápa. Ísskápur og uppþvottavél fylgja með.  Parket á gólfi.
Hjónaherbergi: Rúmgott herbergi með tvöföldum loftháum fataskápum.  Parket á gólfi.
Herbergi: Gott herbergi með loftháum fataskáp. Parket á gólfi.
Baðherbergi: Flísalagt gólf og veggir.  Snyrtileg innrétting, upphengt salerni, baðkar með sturtu.
Þvottahús: Tengi fyrir þvottavél og þurrkara, flísar á gólfi, hillur á veggjum.
Geymsla: Íbúðinni fylgir 6,8 fm geymsla í sameign.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Croisette home fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
 - Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
 - Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
 - Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
 - Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
 - Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af væntanlegu brunabótamati, þegar það er lagt á.
Byggt 2005
Fasteignanúmer
2271661
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B5
Númer eignar
5
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Brunabótamat
2.980.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
© Copyright 2025 - Croisette Iceland
Knúið af
Fasteignaleitin