Lindarberg 64, 221 Hafnarfjörður
145.000.000 Kr.
Parhús/ Parhús á tveimur hæðum
6 herb.
255 m2
145.000.000
Stofur
2
Svefnherbergi
5
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
1993
Brunabótamat
105.050.000
Fasteignamat
136.500.000

CROISETTE - KNIGHT FRANK kynnir í einkasölu glæsilegt raðhús á tveimur hæðum með bílskúr við Lindarberg 64, 221 Hafnarfirði. Frábær staðsetning í hinu vinsæla Setbergslandi. Eignin er samtals 255 fm þar af 30.5 fm bílskúr. Búið er að breyta húsinu sem áður var ein íbúð í tvær íbúðir þannig að á efri hæð er 116,4 fm íbúð með tveim svefnherbergjum og á neðri hæð er 108,1 fm íbúð með fjórum svefnherbergum. Um er að ræða afar fallega og vandaða eign sem vert er er að skoða. Allar nánari upplýsingar veita Karl Lúðvíksson lfs í S: 663-6700 eða [email protected] eða Eva Margrét Ásmundsdóttir Aðstoðarmaður fasteignasala í S:822-8196 eða [email protected]

SMELLTU HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT.

SMELLTU HÉR TIL AÐ SJÁ 3D - EFRI HÆÐ
SMELLTU HÉR TIL AÐ SJÁ 3D - RIS
SMELLTU HÉR TIL AÐ SJÁ 3D - NEÐRI HÆÐNánari lýsing: 

Efri hæð
Anddyri: Gengið er inn í  forstofugang með rúmgóðum inbyggðum skápum. Flísar frá Ebson á gólfi. 
Hjónaherbergi: Rúmgott og bjart herbergi. Flísar frá Ebson á gólfi.
Eldhús: Bjart eldhús með fallegri dökkri innréttingu frá Ikea. Fyrsta flokks innbyggð uppþvottavél, bakara og örbylgjuofn frá AEG. Flísar frá Ebson á gólfi. 
Borðstofa: Er samliggjandi eldhúsi og stofu. Björt og opin. Parket er upprunalegt en var pússað upp 2020.
Stofa: Rúmgóð og björt stofa. Fallegur viðar arin. Út gegnið út á suður svalir sem voru Epoxy húðaðar 2021. Parket er upprunalegt en var pússað upp 2020.
Salerni: Falleg dökk innrétting. Upphengt salerni. Blöndunartæki frá Ísleifi. Flísar frá Ebson á gólfi og veggjum.
Fataherbergi: Rúmgott fataherbergi með góðu skápaplássi. (þar var stiginn niður á neðri hæð). Harðparket á gólfi.
Risherbergi: Í risi hússins er búið að útbúa herbergi. Tilvalið fyrir skrifstofu og/eða sjónvarpsherbergi. Korkur á gólfi.
Bílskúr: Gengið er inn í bílskúr vinstra megin við útidyrahurð. Vönduð innrétting frá Ormsson með innbyggðum ísskáp og aðstöðu fyrir þvottarvél og þurrkara. Gólfið var Epoxy húðað 2021.

( Skipt var um allar inni hurðar á efri hæð og eru þær frá Ebson)

Neðri hæð
Andyri: Gott skápapláss. Flísar á gólfi.
Stofa: Rúmgóð stofa. Parket á gólfi. 
Eldhús: Gott eldhús með borðkrók. Inngengið í rúmgott búr og inn af því er góð geymsla.
Baðherbergi: Rúmgott baðherbergi með ljósri innréttingu og baðkari. Flísar á gólfi og veggjum.
Hjónaherbergi: Rúmgott og bjart hjónaherbergi. Út frá hjónaherberginu er hellulögð sólverönd. Parket á gólfi.
Barnaherbergi: Gott barnaherbergi með skáp. Parket á gólfi.
Barnaherbergi: Rúmgott og bjart barnaherbergi. Parket á gólfi.
Barnaherbergi: Rúmgott og bjart barnaherbergi. Parket á gólfi.

Húsið sjálft hefur verið í góðu viðhaldi. Var málað að utan árið 2018 og í framhaldi af því var settur nýr þakkantur með innbyggðum led ljósum. Þak hreinsað og málað 2020. 

Nánari upplýsingar veita: 
Karl Lúðvíksson Sölustjóri -  í síma 663 6700, tölvupóstur [email protected]
Eva Margrét Ásmundsdóttir Aðstoðarmaður fasteignasala- í síma 822 8196, tölvupóstur [email protected]


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Croisette home fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
 - Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
 - Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
 - Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
 - Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
 - Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af væntanlegu brunabótamati, þegar það er lagt á.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.