Verðmöt og greiningar

Croisette framkvæmir sjálfstæð verðmöt á öllum eignaflokkum fasteigna, svo sem íbúðarhúsnæði, skrifstofuhúsnæði, verslunarhúsnæði, iðnaðarhúsnæði og félagslegum innviðum auk þróunarlands og byggingarréttar. Meðal viðskiptavina okkar finnur þú fjármálastofnanir, sveitarfélög og fasteignafyrirtæki.

Framúrskarandi þekking okkar á markaðinum og sameiginleg hæfni á mismunandi viðskiptasvæðum fyrirtækisins gerir okkur kleift að veita markaðsupplýsingar í verðmati og greiningum á skilvirkan hátt.

Þetta styður síðan ákvarðanatökuferli viðskiptavina okkar.

Croisette er samstarfsaðili Íslandsstofu með að veita erlendum fjárfestum upplýsingar mikilvægar fyrir ákvörðunartöku þegar kemur að fasteignaviðskiptum á hérlendis.

Croisette á Íslandi er sérstakur samstarfsaðili Cushman/Wakefield og Savills á Íslandi.

Hægt er að nálgast markaðsgreiningar okkar HÉR.