Um okkur

Fagleg fasteignaráðgjöf

Croisette Real Estate Partner er alþjóðlegt ráðgjafarfyrirtækið í fasteignaiðnaðinum og við erum fulltrúar framsæknustu aðila í greininni.

Okkar tengslanet er mjög sterkt og við vinnum ávallt í lausnum.

Hópurinn okkar býður upp á þverfaglega fasteignaráðgjöf.

Framúrskarandi þekking okkar á markaðinum og sameiginleg hæfni á mismunandi viðskiptasvæðum fyrirtækisins gerir okkur kleift að veita markaðsupplýsingar í verðmati og greiningum á skilvirkan hátt.

Þetta styður síðan ákvarðanatökuferli viðskiptavina okkar.

Croisette er samstarfsaðili Íslandsstofu með að veita erlendum fjárfestum upplýsingar mikilvægar fyrir ákvörðunartöku þegar kemur að fasteignaviðskiptum á hérlendis.

Croisette á Íslandi er sérstakur samstarfsaðili Cushman/Wakefield og Savills á Íslandi.

Hægt er að nálgast markaðsgreiningar okkar HÉR.

Einnig er hægt að kynnast okkur betur á:

www.croisette.is