Croisette Iceland logo
Skráð 2. júlí 2025
Söluyfirlit

Laugavegur 51

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
202.4 m2
1 Herb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
98.500.000 kr.
Brunabótamat
98.650.000 kr.
Mynd af Davíð Ólafsson
Davíð Ólafsson
Sölustjóri - atvinnueignir
Byggt 1978
Margir inngangar
Fasteignanúmer
2238670
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
2
Inngangur
Margir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Múrviðgerð og skipti á gluggum sjá fundargerð húsfélagsins þann 16.02.2025.
Gallar
Sjá skoðunarskýrslu v/laugavegs 51 unna af Sérskoðun (Sigurður Jónsson) þann 22.10.2022 og 27.10.2022.
Kvöð / kvaðir
Umferðakvöð fyrir Laugaveg 53 ásamt öðrum hefðbundnum kvöðum.
Croisette Real Estate Partner kynnir til Sölu.

Flott 293,1fm verslunarhúsnæði á besta stað við Laugaveginn (Tvö fastanúmer). 

Um er að ræða húsnæði á tveimur fastanúmer og hýsir í dag kaffihúsið Forsetinn og Iceland Cover. Bæði plássin eru til helminga á jarðhæð og kjallara. Flott staðsetning með mikið auglýsingargildi. Engin vsk-kvöð. Eignin selst með leigusamningum.

Forsetinn ( fastnr. 223-8670 - 202,4fm)
Um 100fm jarðhæð með borðsal, salerni, bar og litlu eldhúsi. Í kjallara er svo lager og skrifstofa/starfsmannaaðstaða. Aðgengi að kjallara fyrir aftan hús.

Iceland Cover ( fastnr. 230-1324 - 90,7fm)
Um 50fm á jarðhæð og um 45fm í kjallara sem er einn salur með aðgengi að salerni. Inngangur í kjallara bakatil. 

Fyrir liggur skoðunarskýrsla er gerð var fyrir húsfélagið um ástand hússins.


Nánari upplýsingar veittar í síma 569 9090 og info@croisette.is
Davíð Ólafsson, löggiltur fasteignasali og leigumiðlari,  david@croisette.is S: 766-6633



Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Croisette home fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
 - Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
 - Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
 - Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
 - Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af væntanlegu brunabótamati, þegar það er lagt á.

Sambærilegar eignir

Opna eign
Til leigu
Image
Opna eign
Geirsgata 2
101 Reykjavík
180 m2
Verslunarhúsnæði
Tilboð
Opna eign
Image
Opna eign
Geirsgata 2
101 Reykjavík
180 m2
Verslunarhúsnæði
Tilboð
Opna eign
Image
Opna eign
Tryggvagata 13
101 Reykjavík
197.1 m2
Verslunarhúsnæði
Tilboð
Opna eign
Image
Opna eign
Austurstræti ( Kvosin ) 6
101 Reykjavík
165 m2
Skrifstofuhúsnæði
34
Tilboð
Croisette Iceland logo
Croisette Iceland ehf.
kt. 441120-0790
Hafðu samband
Hlekkir
Samfélagsmiðlar
© Copyright 2025 - Croisette Iceland
Knúið af
Fasteignaleitin