Croisette Iceland logo
Skráð 2. júlí 2025
Söluyfirlit

Lambhagavegur 11

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarholt og Úlfarsárdalur-113
4500 m2
Verð
Tilboð
Mynd af Davíð Ólafsson
Davíð Ólafsson
Sölustjóri - atvinnueignir
Sameiginlegur
Fasteignanúmer
2328290_1
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
0 - Úthlutað
Croisette Real Estate Partner kynnir TIL LEIGU - Lambhagavegur 11 .

Um 4.700 fm skrif/Versl/Iðnaðarbil Frábær staðsetning mikið auglýsingagildi.
Lambhagavegur 11 Um er að ræða 4.700 m2.
Húsið er skrifstofu, verslunar og iðnaðarhús. Í húsinu er verslunarrými, 4 skrifstofurými og 2 iðnaðarrými með innakstursdyrum. Lóðin skiptist í efri og neðri lóð, þar sem neðri lóðin þjónar verslunum með bílastæði en efri lóðin þjónar skrifstofu og iðnaðarhluta hússins.
Á lóðinni eru 56 bílastæði, þar af fjögur fyrir hreyfihamlaða í bílakjallara eru 39 bílastæði þar af 1 fyrir fatlaða, samtals eru 95 bilastæði og þar af eru 5 fyrir fatlaða. Bílastæði fatlaðra eru upphituð og í sama fleti og gangstétt. Tekur um ár að fullbyggja húsið. Hæðirnar verða innréttaðar að þörfum leigutaka.


Nánari upplýsingar veitir:
 Davíð Ólafsson, Sölustjóri - atvinnueignir, í síma 766-6633
, tölvupóstur david@croisette.is.



Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:

Í húsaleigulögum nr. 36/1994 er kveðið á um heimild aðila kalla til skoðunaraðila til úttektar á húsnæðinu fyrir afhendingu. Croisette real estare partner bendir væntanlegum leigjendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Í tilfelli atvinnuhúsnæðis er ríkari heimild aðila að semja sig frá lögum og gildir þá ákvæði leigusamnings ef til ágreinnings kemur. 
 
Croisette Iceland logo
Croisette Iceland ehf.
kt. 441120-0790
Hafðu samband
Hlekkir
Samfélagsmiðlar
© Copyright 2025 - Croisette Iceland
Knúið af
Fasteignaleitin