Croisette Iceland logo
Skráð 19. ágúst 2025
Söluyfirlit

Smáratorg 3

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Kópavogur-201
910 m2
Verð
Tilboð
Mynd af Davíð Ólafsson
Davíð Ólafsson
Sölustjóri - atvinnueignir
Byggt 2008
Útsýni
Sameiginlegur
Fasteignanúmer
2289968
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Croisette Real Estate Partner kynnir TIL LEIGU - Smáratorg 3 .

Fljótlega getur losnað eitt glæsilegasta skrifstofuhúsnæði landsins. Um er að ræða efstu hæðina í Turninum með stórbrotnu útsýni til allra átta. Hæðin er afar glæsileg og vandað hefur verið til allra innréttinga og gólfefna. Um er að ræða hæð og millipall, samtals ríflega 900 fm.
Byggingin hefur um langt árabil verið eitt vinsælasta skrifstofubygging landsins. Húsvörður er í byggingunni. Urmull bílastæða sem og rafbílastæði bæði í bílastæðakjallara og á stórum bílastæðaplönum úti allt í kringum bygginguna. Læst hjólageymsla er í kjallara byggingar ásamt sturtu- og búningaaðstöðu


Nánari upplýsingar veitir:
 Davíð Ólafsson, Sölustjóri - atvinnueignir, í síma 766-6633
, tölvupóstur david@croisette.is.



Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:

Í húsaleigulögum nr. 36/1994 er kveðið á um heimild aðila kalla til skoðunaraðila til úttektar á húsnæðinu fyrir afhendingu. Croisette real estare partner bendir væntanlegum leigjendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Í tilfelli atvinnuhúsnæðis er ríkari heimild aðila að semja sig frá lögum og gildir þá ákvæði leigusamnings ef til ágreinnings kemur. 
 

Sambærilegar eignir

Opna eign
Image
Opna eign
Holtasmári 1
201 Kópavogur
920 m2
Skrifstofuhúsnæði
Tilboð
© Copyright 2025 - Croisette Iceland
Knúið af
Fasteignaleitin